11.08.2020
VIRK Atvinnutenging – Þátttaka stuðlar að heilbrigðu samfélagi
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður árið 2008 til að styðja við einstaklinga og atvinnurekendur og auðvelda endurkomu til vinnu. Enn í dag er þetta mikilvægt hlutverk VIRK - að styðja og efla starfsgetu einstaklinga sem hafa vilja og getu til þess að komast aftur á vinnumarkað í kjölfar veikinda eða slysa.