02.06.2020 Styrkjum VIRK úthlutað Veittir voru styrkir til virkniúrræða og rannsóknarverkefnis, alls til 12 aðila.
14.05.2020 Fyrirmyndarfyrirtæki 2020 VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2020.
13.05.2020 Kulnun - Hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú? Áhugaverður eftirmiðdagsfundur með Christinu Maslach, prófessor við Berkleyháskóla í Kaliforníu, þriðjudaginn 26. maí.
29.04.2020 20,5 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK Bæði heildarávinningur af starfsemi VIRK og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling jókst á milli ára.
28.04.2020 Ársfundur VIRK 2020 Ársfundur VIRK, sem haldinn var með rafrænu sniði þriðjudaginn 28. apríl sökum samkomubanns, tókst vel.
31.03.2020 Núvitund á óvissutímum Gunnhildur Kristjánsdóttir skrifar um núvitund sem getur nýst sérstaklega vel við að halda hugarró og einbeitingu á óvissutímum.
30.03.2020 Bakslagsvarnir í starfsendurhæfingu Hér á vefsíðu VIRK má finna bjargráð og verkfæri sem vinna gegn bakslagi og einnig virknihugmyndir, hollráð sérfræðinga og skilaboð frá atvinnulífstenglum.
27.03.2020 Eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum Hvað erum við að upplifa og hvernig er árangursríkt að bregðast við? spyrja Berglind Stefánsdóttir og Þorsteinn Gauti Gunnarsson.
26.03.2020 Að hvíla sig eftir klukkunni Svanhvít V. Jóhannsdóttir skrifar um skipulagða hvíld eða Time-Based Pacing, áhrifaríka aðferð við stjórnun langvinnra verkja.