27.03.2020 Eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum Hvað erum við að upplifa og hvernig er árangursríkt að bregðast við? spyrja Berglind Stefánsdóttir og Þorsteinn Gauti Gunnarsson.
26.03.2020 Að hvíla sig eftir klukkunni Svanhvít V. Jóhannsdóttir skrifar um skipulagða hvíld eða Time-Based Pacing, áhrifaríka aðferð við stjórnun langvinnra verkja.
23.03.2020 Aðlögun þjónustu VIRK vegna COVID-19 Þjónusta VIRK fer nú fram í gegnum fjarfundi, vef og síma en lokað er tímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofu VIRK. English below. Polski poniżej.
19.03.2020 Hreyfing og útivist á tímum sóttvarna Á velvirk.is má finna hugmyndir og ráð fyrir þá sem treysta sér ekki til að vera innan um aðra eða eru í sóttkví.
11.02.2020 VelVIRK auglýsingarnar virka 76% aðspurðra segja Er brjálað að gera? auglýsingarnar hafa vakið sig til umhugsunar um mikilvægi jafnvægis í starfi og einkalífi.
15.01.2020 Jákvæðir starfshættir á heilsueflandi vinnustað Illona Boniwell var aðalfyrirlesari á fjölsóttum morgunfundi um jákvæða starfshætti og heilsueflandi vinnustaði.
13.01.2020 Aldrei fleiri hjá VIRK Met sett bæði í aðsókn og útskrifuðum einstaklingum hjá VIRK annað árið í röð.
06.01.2020 Nýir þjónustuaðilar teknir inn fjórum sinnum á ári Frá og með 1. janúar 2020 verða umsóknir þeirra sem hafa áhuga á að verða þjónustuaðilar hjá VIRK afgreiddar fjórum sinnum á ári.