Fara í efni

Fréttir

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Við leitumst við að koma fólki til vinnu sem fyrst en hjálpa þeim jafnframt að skipuleggja sig þannig að sýn til lengri tíma verði að veruleika.

Hinn gullni meðalvegur

Við á Suðurnesjum búum svo vel að fyrirtæki og stofnanir á svæðinu taka því vel að leyfa fólki sem kemur frá VIRK að reyna sig í starfi.

VIRK Atvinnutenging - Til vinnu á ný

„Því fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys, því líklegra er að þeir komist aftur út á vinnumarkaðinn og því er mikilvægt að gefa einstaklingum tækifæri til að komast í vinnu við hæfi snemma í starfsendurhæfingarferlinu.“

Að þróast og breytast

„Það er enginn einn sem finnur lausnina heldur næst árangurinn fyrst og fremst í samstarfinu þar sem framlag allra er mikilvægt og mikilvægast af öllu er að hlusta á einstaklinginn, hvetja hann og styðja til aukinnar getu og sjálfshjálpar.“

Ávarp stjórnarformanns

Árangur af starfsemi VIRK gæti orðið enn betri ef hlutaveikindi eða stigvaxandi endurkoma til vinnu væri reglan en ekki undantekningin.“

VIRK fyrirmyndarfyrirtæki

VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2019.

Endurhæfing er ævilangt verkefni

„Ég þurfti að læra að endurhlaða „batteríin“ með hvíld og hreyfingu bara helst á hverjum degi. Ég þurfti að læra að gera ráð fyrir tíma til þess í daglega lífinu, í stað þess að taka vinnuskorpur og stoppa ekki fyrr en öll orkan væri löngu búin og ekkert eftir nema geðvonskan.“

Er brjálað að gera?

Við viljum algerlega forðast sjúkdómsvæðingu, erum ekki að hræða fólk á vefsíðunni með því hvað gæti gerst ef það er ekki að borða rétt eða hreyfa sig, heldur hvetja það til þess að taka þau skref sem það treystir sér til. Áhugavert viðtal við VelVIRK teymið.

Hafa samband