Fara í efni

7 góð ráð fyrir gott kombakk

Hér að neðan eru sjö mikilvæg atriði og verkfæri sem auðvelda endurkomu á vinnumarkað.

Góð þjálfun og fræðsla í upphafi

Verkfæri: Móttaka nýrra starfsmanna

Stigvaxandi innkoma þegar hægt er

Verkfæri: Vinnuáætlun – Stigvaxandi virkni á vinnustað

Eftirfylgd og stuðningur

Verkfæri: Samtal um endurkomu og líðan í starfi

Taka mið af fjölbreyttum þörfum

Verkfæri: Samtal um endurkomu og líðan í starfi

Upplýsa starfsfólk um úrræði sem standa til boða

Verkfæri: Streitustiginn

Leggja áherslu á trausta og heilbrigða vinnustaðamenningu

Verkfæri: Þættir sem stuðla að heilbrigðum vinnustað – Stjórnendahjólið

Huga að öryggi og vellíðan starfsfólks

Verkfæri: Heilsuefling

Fólk sem snýr aftur á vinnumarkaðinn þarf á þínum vinnustað að halda.  Atvinnutenging VIRK aðstoðar þig viðað finna rétta fólkið.

Skráðu vinnustaðinn hér eða sendu póst á atvinnutenging@virk.is og taktu þátt í góðu kombakki.

Hafa samband