Fara í efni

Samstarf við sálfræðinga

VIRK kaupir sálfræðiþjónustu af sálfræðingum um allt land.

Ráðgjafar og sérfræðingar sjóðsins taka ákvörðun um kaup á þessari þjónustu í samræmi við þarfir einstaklinga og áherslur í starfsendurhæfingu.

Til staðar er n.k. rammasamningur sem sálfræðingar um allt land geta skráð sig á og senda þá til VIRK verðtilboð í þá þjónustu sem skilgreind er í samningnum. Skila má umsóknum ásamt fylgigögnum á Mínar síður - þjónustuaðilar. Sjá nánar hér: Hvernig gerist ég þjónustuaðili?

Sérfræðingar VIRK halda utan um allar samþykktar umsóknir sálfræðinga og koma upplýsingum um samþykktir áleiðis til ráðgjafa.

Samningur við sálfræðinga

Greinargerð um innihald samnings við VIRK við sálfræðinga

Umsókn um aðild að samningi - fyrir sálfræðinga

Greinargerð sálfræðinga vegna starfsendurhæfingar - Word-skjal

Greinargerð sálfræðinga vegna starfsendurhæfingar - Pdf-skjal

Trúnaðaryfirlýsing samstarfsaðila VIRK

Hafa samband