Fara í efni

Fréttir

Brjálað að gera?

Er brjálað að gera? er vitundarvakning sem VIRK hleypti af stokkunum í desember. Fréttablaðið ræddi við Ingibjörgu Loftsdóttur sviðsstjóra um verkefnið.

Styrkir VIRK afhentir

Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna, alls til til níu aðila.

Dagbók VIRK 2019

Dagbók VIRK 2019 er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Er brjálað að gera?

Vitundarvakning VIRK hófst nýverið með auglýsingum í sjónvarpi og á vefmiðlum sem vísa á vefsíðuna velvirk.is.

Framúrskarandi fyrirtæki

VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018, þriðja árið í röð.

VIRK á Hringbraut

Sjónvarpsstöðin Hringbraut sýnir sjónvarpsþætti um starfsemi og árangur VIRK á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 í nóvember.

Ráðherra heimsótti VIRK

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sótti VIRK heim í Guðrúnartúnið nýverið.

Hafa samband