08.07.2019
Vægur heilaskaði, heilahristingsheilkenni og endurkoma inn á vinnumarkað
Rannsóknir benda almennt til þess að snemmtækt inngrip, kortlagning á viðvarandi einkennum, fræðsla og einstaklingsmiðuð starfsendurhæfing geti skipt sköpum þegar kemur að farsælli endurkomu á vinnumarkað.