05.07.2019
Bókarýni - Á eigin skinni: Betri heilsa og innihaldsríkara líf
Meginstefið er að það hentar ekki öllum það sama, við þurfum mögulega að prófa okkur áfram og þess vegna er lýsing Sölva á því sem við getum nýtt okkur á leið til betri heilsu fjölbreytt.