Fara í efni

Fréttir

Styrkjum VIRK úthlutað

Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna á ársfundi VIRK, alls til 13 aðila.

Beðið eftir þjónustu

Fyrsta þjónustumyndband VIRK er komið í loftið á íslensku og með enskum og pólskum texta.

Þrjár tilnefningar til stjórnunarverðlauna

Vigdís framkvæmdastjóri, Auður sviðsstjóri mannauðsmála og Jónína sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar eru tilnefndar til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2019.

Brjálað að gera?

Er brjálað að gera? er vitundarvakning sem VIRK hleypti af stokkunum í desember. Fréttablaðið ræddi við Ingibjörgu Loftsdóttur sviðsstjóra um verkefnið.

Styrkir VIRK afhentir

Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna, alls til til níu aðila.

Hafa samband