Fara í efni

Helstu upplýsingar um VIRK

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður leggur áherslu á að upplýsa almenning um starfsemi VIRK og árangur og ávinning starfseminnar og að svara fyrirspurnum fjölmiðla fljótt og vel. 

Almennar fyrirspurnir fjölmiðla má senda á Eystein Eyjólfsson, verkefnisstjóra almannatengsla og útgáfumála hjá VIRK, á eysteinn@virk.is - einnig er hægt að ná í hann í síma 698 1404. 

Reglulega uppfærða samantekt á helstu upplýsingum um VIRK má finna hér: Október 2024 sem og stutt ágrip af sögu VIRK. Sjá einnig VIRK í tölum og árangur VIRK.

Myndir til afnota fyrir fjölmiðla þegar fjallað er um málefni VIRK má nálgast hér að neðan.

Stutt myndband sem skýrir starfsendurhæfingarferilinn, hvernig hann snýr að einstaklingnum sem nýtir sér þjónustuna má finna á íslensku hér og á ensku hér.

Hér má sjá Youtuberás VIRK og Facebooksíðu VIRK.

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður er til húsa í Borgartúni 18.

Hafa samband