09.07.2019
Þróun örorku að teknu tilliti til lýðfræðilegra þátta
Í þessari grein eru gerðar tilraunir til að áætla heildaralgengi og nýgengi 75% örorkumats frá árinu 2000 með tilliti til breyttrar aldursog kynjasamsetningar þjóðarinnar.