30.09.2024
Úthlutun styrkja VIRK
VIRK veitir árlega styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Alls hlutu 25 aðilar styrk að þessu sinni.