Fara í efni

Fréttir

Ertu á svölum vinnustað?

VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.

Ávarp stjórnarformanns

Að hnjóta um lífsins hála svið, að hrasa og falla – en upp á við, er ferill að framfara auði.

„Björgunarhringur á ólgandi hafi“

Árið 2021 var gott ár í þjónustu VIRK þrátt fyrir sérstakar aðstæður vegna Covid. Í starfsemi VIRK var lögð mikil áhersla á það að halda uppi eins mikilli þjónustu og mögulegt var þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Ársrit VIRK komið út

Í ársritinu má finna upplýsingar um starfsemi VIRK og árangur, fjölbreyttar greinar um starfsendurhæfingu og tengd viðfangsefni og fjölda fróðlegra viðtala við þjónustuþega, ráðgjafa, atvinnulífstengla, stjórnendur og þjónustuaðila VIRK.

Ársfundur VIRK 2022

Ársfundur VIRK sem haldinn var þriðjudaginn 26. apríl í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík var bæði velsóttur og velheppnaður.

30 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK

30 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2021 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam 16,2 milljónum króna samkvæmt nýútkominni skýrslu Talnakönnunar.

77% jákvæðir gagnvart VIRK

Nær átta af hverjum tíu landsmanna eru jákvæðir gagnvart VIRK samkvæmt nýrri viðhorfskönnun.

Aldrei fleiri útskrifast frá VIRK

4% færri hófu starfsendurhæfingu en 16% fleiri útskrifuðust árið 2021 samanborið við fyrra ár - sem er met hjá VIRK.

Hafa samband