Fara í efni

Fréttir

Kulnun: Staðreyndir og mýtur

Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík og VIRK bjóða upp á opna málstofu um kulnun og staðreyndir og mýtur hvað málefnið varðar þann 15. febrúar n.k.

Styrkir VIRK 2024

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2024.

Stöndum með þolendum

VIRK og heildarsamtök stéttarfélaga hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.

Viðkvæmur hópur fær þjónustu við hæfi

Nýr samningur milli VIRK, Sjúkratrygginga Íslands, og Janusar um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjónustu við ungt fólk með flókinn og fjölþættan vanda.

Úthlutun styrkja VIRK

VIRK veitir árlega styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Auk þess veitir VIRK styrki til úrræða fyrir þolendur kynferðisofbeldis.

Endurkoma til vinnu að afloknu veikindaleyfi

Í þessari grein er fjallað um fyrstu niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á vegum VIRK og sjúkrasjóða tíu stéttarfélaga á atvinnustöðu einstaklinga sem höfðu fengið greidda sjúkradagpeninga vegna veikinda árið 2018 og 2019.

Bókarýni - Mindset Matters

Bókin Mindset Matters - Developing Mental Agility and Resilience to Thrive in Uncertainty, kom út árið 2022 og er skrifuð af Dr. Gemmu Leigh Roberts. Roberts er sálfræðingur á sviði vinnusálfræði og hefur aðstoðað einstaklinga, teymi og mörg af stærstu fyrirtækjum heims við að byggja upp seiglu og vinna með hugafar til aukins árangurs og vaxtar.

Hafa samband