Fara í efni

Fréttir

Mesta gleðin að sjá framfarir

Gríðarlega mikið er um að fólk leiti til okkar vegna streitu, kvíða og áfalla. Þetta er stærsti hópurinn en auðvitað kemur til okkar líka fólk sem hefur orðið fyrir slysi og margir stríða við stoðkerfisvanda.

Aldrei hafa fleiri leitað til VIRK

Þau áhrif sem kórónaveiran hefur þegar haft á íslenskt samfélag minna okkur enn og aftur á mikilvægi góðrar heilsu.

Styrkjum VIRK úthlutað

Veittir voru styrkir til virkniúrræða og rannsóknarverkefnis, alls til 12 aðila.

Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2020.

Ársfundur VIRK 2020

Ársfundur VIRK, sem haldinn var með rafrænu sniði þriðjudaginn 28. apríl sökum samkomubanns, tókst vel.

Núvitund á óvissutímum

Gunnhildur Kristjánsdóttir skrifar um núvitund sem getur nýst sérstaklega vel við að halda hugarró og einbeitingu á óvissutímum.

Hafa samband