Fara í efni

Rannsóknaráð

Rannsóknaráð VIRK er skipað sérfræðingum í vísindalegum rannsóknum og uppbyggingu gagnaskráa. Ráðið heyrir beint undir framkvæmdastjóra VIRK sem ber ábyrgð á framkvæmdinni. Verkefnisstjóri tölfræði og greininga leiðir ráðið.

Helstu verkefni ráðsins:

  • Tryggja að rannsóknir sem byggja á gagnaskrám VIRK og miðlun þeirra sé ætíð í samræmi við Rannsóknarstefnu VIRK.
  • Þróa spurningalista og árangursmælikvarða í starfsendurhæfingu.
  • Afgreiða beiðnir um aðgang að upplýsingum úr gagnaskrám VIRK.
  • Hvetja til vísindalegs rannsóknasamstarfs við háskóla og/eða stofnanir á heilbrigðissviði.

Hafa samband