18.10.2024
Er þinn vinnustaður klár í kombakk?
VIRK stendur fyrir vitundarvakningu með það að markmiði að hvetja okkur sem samfélag til að taka vel á móti þeim sem eru að koma inn á vinnumarkaðinn eftir veikindi eða slys og einnig fjölga fyrirtækjum og stofnunum í samstarfi við Atvinnutengingu VIRK.
14.01.2025
Kulnun og vinnumarkaðurinn - Morgunfundur 13. febrúar
Jósef Sigurðsson, dósent við Hagfræðideild Stokkhólmsháskóla, ræðir efnahagsleg áhrif vinnutengdrar streitu og kostnað kulnunar. Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sviðsstjóri forvarna hjá VIRK, fer yfir rannsókn á algengi kulnunar á íslenskum vinnumarkaði.