Fara í efni

VIRKT fyrirtæki

hhht.is

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku og virkni á vinnumarkaði 

Opið 09:00 - 16:00 í dag
06.05.2025
Árið 2024 var mjög annasamt ár í starfssemi VIRK. Aldrei hafa fleiri umsóknir þjónustu borist til VIRK og fjöldi nýrra einstaklinga í þjónustu á árinu 2024 er sá mesti frá upphafi.
19.05.2025
Þegar leitað er upplýsinga um Ung VIRK verkefnið segir Elísa það hafa verið sett á fót hjá VIRK með það að markmiði að auka atvinnu- og eða námsþátttöku hjá ungu fólki. „Við leggjum helsta áherslu á að aðstoða fólk við að komast í vinnu eða nám með því að vinna með þær hindranir sem fólk er að glíma við þegar það kemur til VIRK." 

Mikilvægar slóðir

Hafa samband