Er allt í gulu á þínum vinnustað? Morgunfundur 28. september
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins standa fyrir morgunfundi um heilsueflandi vinnustaði fimmtudaginn 28. september.
21.07.2023
Endurkoma til vinnu að afloknu veikindaleyfi
Í þessari grein er fjallað um fyrstu niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á vegum VIRK og sjúkrasjóða tíu stéttarfélaga á atvinnustöðu einstaklinga sem höfðu fengið greidda sjúkradagpeninga vegna veikinda árið 2018 og 2019.