12.05.2025
Nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi
Umfangsmiklar breytingar á örorku og endurhæfingarlífeyrisskerfinu taka gildi 1. september 2025. Þá verða innleiddir nýir greiðsluflokkar s.s. nýr örokulífeyrir og hlutaörorkulífeyrir, nýjar sjúkra og endurhæfingargreiðslur og virknistyrkur.