16.05.2023
Aukum atvinnuþátttöku – Hlutaveikindi í starfi
Langvarandi fjarvera frá vinnu vegna veikinda eða slysa er kostnaðarsöm fyrir samfélagið auk þess sem hún getur haft skaðleg áhrif á heilsu einstaklinga þegar til lengri tíma er litið.