Endurkoma til vinnu eftir langtíma veikindi getur oft verið erfið og krefst í mörgum tilfellum góðrar samvinnu milli starfsmanns og vinnuveitandans til að hún verði árangursrík.
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins héldu örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.
Bókin Völundarhús tækifæranna kom út árið 2021 og höfundar eru þær Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum, og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum og rekstri.
Árið 2021 var gott ár í þjónustu VIRK þrátt fyrir sérstakar aðstæður vegna Covid. Í starfsemi VIRK var lögð mikil áhersla á það að halda uppi eins mikilli þjónustu og mögulegt var þrátt fyrir samkomutakmarkanir.
Í ársritinu má finna upplýsingar um starfsemi VIRK og árangur, fjölbreyttar greinar um starfsendurhæfingu og tengd viðfangsefni og fjölda fróðlegra viðtala við þjónustuþega, ráðgjafa, atvinnulífstengla, stjórnendur og þjónustuaðila VIRK.
30 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2021 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam 16,2 milljónum króna samkvæmt nýútkominni skýrslu Talnakönnunar.