Fara í efni

Fréttir

Kulnun í starfi

Haustið 2020 var sett af stað þróunarverkefni innan VIRK tengt kulnun (e.burnout). Upphaf verkefnisins má að mörgu leyti rekja til aukinnar umræðu um kulnun á vinnumarkaði, en sú umræða hefur verið töluverð síðastliðin ár.

Starfsendurhæfing samhliða vinnu – SSV

Endurkoma til vinnu eftir langtíma veikindi getur oft verið erfið og krefst í mörgum tilfellum góðrar samvinnu milli starfsmanns og vinnuveitandans til að hún verði árangursrík.

Streitustiginn – myndband!

VIRK hefur gefið úr myndband um Streitustigann sem lýsir hvernig streita getur þróast og hvernig hægt er að bregðast við.

Ertu á svölum vinnustað?

VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins héldu örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.

Bókarýni - Völundarhús tækifæranna

Bókin Völundarhús tækifæranna kom út árið 2021 og höfundar eru þær Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum, og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum og rekstri.

Ávarp stjórnarformanns

Að hnjóta um lífsins hála svið, að hrasa og falla – en upp á við, er ferill að framfara auði.

„Björgunarhringur á ólgandi hafi“

Árið 2021 var gott ár í þjónustu VIRK þrátt fyrir sérstakar aðstæður vegna Covid. Í starfsemi VIRK var lögð mikil áhersla á það að halda uppi eins mikilli þjónustu og mögulegt var þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Ársrit VIRK komið út

Í ársritinu má finna upplýsingar um starfsemi VIRK og árangur, fjölbreyttar greinar um starfsendurhæfingu og tengd viðfangsefni og fjölda fróðlegra viðtala við þjónustuþega, ráðgjafa, atvinnulífstengla, stjórnendur og þjónustuaðila VIRK.

Ársfundur VIRK 2022

Ársfundur VIRK sem haldinn var þriðjudaginn 26. apríl í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík var bæði velsóttur og velheppnaður.

Hafa samband