Fara í efni

Fréttir

VIRK framúrskarandi 2020

VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2020, fimmta árið í röð, samkvæmt Creditifno.

Fræðsla, forvarnir og heilsuefling

Forvarnir spila mikilvægt hlutverk í starfi VIRK. Hæst ber verkefnið VelVIRK sem sinnir fræðslu og stuðlar að heilsueflingu á vinnustöðum og hefur vakið marga til umhugsunar um streituvalda.

Ný vefsíða VIRK

Nýr og endurhannaður ytri vefur VIRK fór í loftið miðvikudagsmorguninn 2. september. Á nýja vefnum er leitast við straumlínulaga upplýsingagjöf VIRK og gera hana markvissari auk þess að bryddað er upp á ýmsum nýjungum.

Samvinna og samstarf

Í flóknu kerfi er alltaf hægt að gera betur og það er hlutverk allra aðila velferðarkerfisins að leita sífellt nýrra leiða til að bæta þjónustu og samvinnu milli kerfa og stofnana. Til að slíkt sé mögulegt þá er mikilvægt að menn komi sér saman um sameiginlega sýn þar sem hagsmunir einstaklinga og samfélagsins í heild sinni eru í forgrunni.

Þjónustukönnun VIRK 2019

Þjónustuþegar VIRK segja að við lok þónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri.

VIRK Atvinnutenging – Þátttaka stuðlar að heilbrigðu samfélagi

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður árið 2008 til að styðja við einstaklinga og atvinnurekendur og auðvelda endurkomu til vinnu. Enn í dag er þetta mikilvægt hlutverk VIRK - að styðja og efla starfsgetu einstaklinga sem hafa vilja og getu til þess að komast aftur á vinnumarkað í kjölfar veikinda eða slysa.

Hafa samband