Fara í efni

Fréttir

Ungt fólk í starfsendurhæfingu

Í byrjun árs 2019 var sett af stað samstarfsverkefni um bætt lífskjör og lífsgæði ungs fólks með skerta starfsgetu á vegum félagsmálaráðuneytisins, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Tryggingarstofnunar ríkisins, velferðarðsviðs Reykjavíkurborgar, Vinnumálastofnunar og VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs

Ársrit VIRK 2020

Ársriti VIRK 2020, sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu, má finna á prentuðu og rafrænu formi.

Forvarnarverkefni VIRK

Markmið verkefnisins er að styðja við starfsmenn og stjórnendur til að sporna við brotthvarfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests sem hægt er að rekja til langvarnandi álags bæði í starfi og einkalífi.

Góður liðsandi ríkir hjá VIRK

Sumir einstaklingar „lenda hlaupandi“, byrja strax að sækja um og eru fljótt komnir í vinnu. Aðrir fara sér hægar og sumir þurfa allan þann stuðning sem í boði er. Þetta ferli mótast mjög af því hvernig fólk er gert.

Allskonar kvíði

Kvíði er sammannleg tilfinning sem allir kannast við og ekki síst þeir sem glíma við heilsubrest sem hindrar fulla þátttöku á vinnumarkaði. Kvíðaröskun getur einnig verið heilsubresturinn sem hefur leitt til þess að einstaklingurinn er í starfsendurhæfingu.

Mesta gleðin að sjá framfarir

Gríðarlega mikið er um að fólk leiti til okkar vegna streitu, kvíða og áfalla. Þetta er stærsti hópurinn en auðvitað kemur til okkar líka fólk sem hefur orðið fyrir slysi og margir stríða við stoðkerfisvanda.

Hafa samband