Fara í efni

Fréttir

Velvirk í starfi

Ný þjónusta forvarnasviðs VIRK sem miðar að því að efla starfsfólk og stjórnendur í starfi.

Heilsueflandi vinnustaður

Vinna er góð fyrir andlega og líkamlega heilsu en neikvætt vinnuumhverfi getur leitt til líkamlegs og andlegs heilsufarsvanda og jafnvel brotthvarfs af vinnumarkaði.

Styrkjum VIRK úthlutað

VIRK veitir einu sinni á ári styrki til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. 14 aðilar hlutu styrki að þessu sinni og heildarupphæð styrkja nam tæplega 29 milljónum króna.

Mannauðsmál – Jafnrétti er ákvörðun

Vorið 2018 hlaut VIRK fyrstu jafnlaunavottun ÍST 85:2012 og voru þar með brautryðjendur í að öðlast þá vottun hjá fyritæki af okkare stærðargráðu. Nú höfum við farið í gegnum fjórar vottanir frá þeim tíma og þann 15. febrúar sl. fór fram viðhaldsúttekt sem skilaði okkur afar góðri niður stöðu.

Heilsa, lífskjör og félagslegur jöfnuður

Það er óumdeilt að góð heilsa er mikilvæg fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Gott almennt heilsufar er ekki einungis auðlind hverrar þjóðar heldur skiptir einnig sköpum í gangverki hins hnattræna hagkerfis.

Virkjum góð samskipti

VIRK hefur á undanförnum árum staðið fyrir vitundarvakningum í tenglsum við Velvirk forvarnarverkefni VIRK sem nú er orðið að sérstöku formvarnarsviði hjá VIRK.

Mjög gefandi að sjá þau blómstra í lífinu

VIRK hefur síðan 2019 tekið þátt í samstarfsverkefni um bætt lífskjör og lífsgæði ungs fólks með skerta starfsgetu. Markmið verkefnisins er að hækka virknihlutfall (auka atvinnuþátttöku) ungs fólks á aldrinum 18 til 29 ára með aukinni samvinnu þjónustukerfa á höfuðborgarsvæðinu.

Fjarúrræði virka mjög vel

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir er ráðgjafi VIRK á Vestfjörðum. Hún býr í Bolungarvík en svæðið sem hún þjónustar er allur Vestfjarðakjálkinn og gott betur.

Hafa samband