06.08.2020
Góður liðsandi ríkir hjá VIRK
Sumir einstaklingar „lenda hlaupandi“, byrja strax að sækja um og eru fljótt komnir í vinnu. Aðrir fara sér hægar og sumir þurfa allan þann stuðning sem í boði er. Þetta ferli mótast mjög af því hvernig fólk er gert.