27.05.2024			
			
	Einstaklingsmiðaður stuðningur við starfsleit hjá atvinnulífstenglum VIRK - IPS Individual Placement and Support
				 IPS (Individual Placement and Support) eða einstaklingsmiðaður stuðningur við starfsleit er hugmyndafræði sem upphaflega var þróuð í Bandaríkjunum um 1970 fyrir einstaklinga með alvarlegan geðrænan vanda.