23.06.2022
Úrræði í atvinnutengdri starfsendurhæfingu í takt við færni einstaklings og hindranir til atvinnuþátttöku
VIRK átti í samstarfi við fjölda fagaðila vegna úrræða á árinu 2021. Kostnaður vegna kaupa á úrræðum jókst lítillega og nam 1639 milljónum króna sem fylgt hefur fjölgun einstaklinga í þjónustu hjá VIRK.