Fara í efni

Fréttir

Ársfundur VIRK 2022

Ársfundur VIRK sem haldinn var þriðjudaginn 26. apríl í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík var bæði velsóttur og velheppnaður.

30 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK

30 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2021 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam 16,2 milljónum króna samkvæmt nýútkominni skýrslu Talnakönnunar.

77% jákvæðir gagnvart VIRK

Nær átta af hverjum tíu landsmanna eru jákvæðir gagnvart VIRK samkvæmt nýrri viðhorfskönnun.

Aldrei fleiri útskrifast frá VIRK

4% færri hófu starfsendurhæfingu en 16% fleiri útskrifuðust árið 2021 samanborið við fyrra ár - sem er met hjá VIRK.

Starfsendurhæfing samhliða vinnu

VIRK býður upp á starfsendurhæfingu samhliða vinnu því vinnan sjálf getur oft verið besta úrræðið í starfsendurhæfingunni. Margir þjónustuþegar hafa nýtt sér þennan kost.

Styrkir VIRK 2022

Veittir eru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna einu sinni á ári og þurfa umsóknir um styrkina að hafa borist sjóðnum 15. febrúar.

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2022

Ársrit VIRK verður venju samkvæmt gefið út á ársfundi VIRK sem haldinn verður í aprílmánuði 2022. Þema ársritsins 2022 verður vinnustaður framtíðarinnar.

Hafa samband