09.11.2021
Breytingar á vinnustöðum eftir Covid 19
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins buðu upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði í streymi þriðjudaginn 9. nóvember. Upptaka af fundinum verður aðgengileg til 16. nóvember.