Fara í efni

Fréttir

Fjarúrræði virka mjög vel

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir er ráðgjafi VIRK á Vestfjörðum. Hún býr í Bolungarvík en svæðið sem hún þjónustar er allur Vestfjarðakjálkinn og gott betur.

Áherslubreyting í málefnum fólks með fíknivanda

Áður var gerð krafa á að einstaklingur með fíknivanda næði að lágmarki 3-6 mánaða edrúmennsku áður en til starfsendurhæfingar kæmi. VIRK hefur nú ákveðið að leggja fremur áherslu á að horfa á hvert mál fyrir sig með tilliti til stöðugleika í edrúmennsku og líðan einstaklings.

Kulnun í starfi

Haustið 2020 var sett af stað þróunarverkefni innan VIRK tengt kulnun (e.burnout). Upphaf verkefnisins má að mörgu leyti rekja til aukinnar umræðu um kulnun á vinnumarkaði, en sú umræða hefur verið töluverð síðastliðin ár.

Starfsendurhæfing samhliða vinnu – SSV

Endurkoma til vinnu eftir langtíma veikindi getur oft verið erfið og krefst í mörgum tilfellum góðrar samvinnu milli starfsmanns og vinnuveitandans til að hún verði árangursrík.

Streitustiginn – myndband!

VIRK hefur gefið úr myndband um Streitustigann sem lýsir hvernig streita getur þróast og hvernig hægt er að bregðast við.

Ertu á svölum vinnustað?

VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins héldu örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.

Bókarýni - Völundarhús tækifæranna

Bókin Völundarhús tækifæranna kom út árið 2021 og höfundar eru þær Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum, og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum og rekstri.

Ávarp stjórnarformanns

Að hnjóta um lífsins hála svið, að hrasa og falla – en upp á við, er ferill að framfara auði.

„Björgunarhringur á ólgandi hafi“

Árið 2021 var gott ár í þjónustu VIRK þrátt fyrir sérstakar aðstæður vegna Covid. Í starfsemi VIRK var lögð mikil áhersla á það að halda uppi eins mikilli þjónustu og mögulegt var þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Hafa samband