Fara í efni

Fréttir

Við viljum öll taka þátt og hafa hlutverk í samfélaginu

Frá því að VIRK hóf starfsemi fyrir um 12 árum hafa þúsundir einstaklinga nýtt sér þjónustuna og náð að koma sér aftur inn á vinnumarkaðinn. Starfsemi VIRK hefur því gríðarlega þýðingu fyrir samfélagið, einstaklinga og fyrirtækin í landinu. Mikilvægt er að hjálpa og fjárfesta í fólki.

Dagbók VIRK 2021

Dagbók 2021 er komin út og þjónustuþegar VIRK geta nálgast hana hjá ráðgjöfum sínum um allt land.

Góð ráð á vefnum

Á vefsíðu VIRK, velvirk.is og asi.is má finna mikið af efni sem einstaklingar geta nýtt sér til að takast á við atvinnuleysi og atvinnuleit.

Styrkir VIRK 2021

Sérstaklega verður horft til verkefna og/eða úrræða sem sniðin eru að þörfum einstaklinga af erlendum uppruna í styrkveitingum nú - umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar. VIRK is accepting grant applications for projects that will increase the diversity and availability of interventions in vocational rehabilitatio - application deadline is end of day February 15th, 2021.

Virkjum góð samskipti

Virkjum góð samskipti og smitum frá okkur umhyggju, jákvæðni, samkennd, þakklæti, tillitssemi og góðvild.

Hafa samband