Fara í efni

Auðveldum endurkomu til vinnu

Til baka

Auðveldum endurkomu til vinnu

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður stóð fyrir fjölsóttri ráðstefnu í Hörpu þann 31. maí 2023 þar sem fókusinn var settur á endurkomu einstaklinga inn á vinnumarkað eftir veikindi eða slys og hvað fyrirtæki og stofnanir geti gert til þess að auðvelda það ferli.

Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og leikstjóri stjórnaði ráðstefnunni.

Myndbandsupptökur af innleggjum ræðumanna/fyrirlesara má finna hér að neðan sem og glærur sem fylgdu erindum þeirra.

Dagskrá

Ávarp
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra
Sjá upptöku hér.

Vinna og heilsa
Vigdís Jónsdóttir, forstjóri VIRK
Sjá upptöku hér og sjá glærur hér.

Advancing in Employment Opportunities for Persons with Disabilities through Demand Side Capacity Building
Dr. Emile Tompa, framkvæmdastjóri Centre for Research on Work Disability Policy í Kanada
Sjá upptöku hér og sjá glærur hér.

VIRK og atvinnulífið – fimmtán farsæl ár
Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs SA
Sjá upptöku hér.

Rými fyrir alla
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ
Sjá upptöku hér.

Ráðgjöf og vinnumiðlun
Margrét Linda Ásgrímsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnumálastofnun
Sjá upptöku hér og sjá glærur hér.

The role of employers in the return-to-work process of sicklisted workers in the Netherlands
Dr. Sandra Brouwer, prófessor í vinnulæknisfræði við heilbrigðisvísindadeild Groningenháskóla í Hollandi
Sjá upptöku hér og sjá glærur hér.

Það þarf samráð: Um mikilvægi upplýsinga þegar verið er að varða leið
Klara Baldursdóttir Briem, lögfræðingur hjá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
Sjá upptöku hér og sjá glærur hér.

Atvinnutenging VIRK
Jónína Waagfjörð, sviðsstjóri ráðgjafar og atvinnutengingar VIRK
Sjá upptöku hér og sjá glærur hér.
Myndbönd: Heiðar framkvæmdastjóri VIsta og Nokkur góð ráð frá atvinnulífstenglum.

Samantekt fundarstjóra
Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og leikstjóri

Vigdís Hafliðadóttir uppistandari sló á létta strengi að ráðstefnu lokinni. 

Sjá myndir fra ráðstefnunni á Facebooksíðu VIRK.


Fréttir

18.09.2024
06.06.2024

Hafa samband