14.05.2019
Var alltaf að sanna mig
„Núna finnst mér þetta hafa verið frábært tækifæri til að fara í alla þessa sjálfskoðun og geta fundið út hvað hrjáði mig. Að horfa inn á við leiðir ýmislegt í ljós. Ég er metnaðargjörn en maður má ekki ganga á varaforða sinn.“