16.05.2019
Viðurkenna þarf vandann
„Þá er hægt að spyrja sig; hvað er hægt að gera í málinu? Það er svo margt hægt að gera. Endurhæfing er vinna, batinn kemur ekki af sjálfu sér.“ Áhugavert viðtal við Eydísi Valgardsdóttur sjúkraþjálfara.