16.05.2019
Markmiðið að koma fólki til fyrri getu
„Ef ég skynja að eitthvert ákveðið vandamál sé hindrun fyrir einstakling að komast á skrið þá vinn ég með það. Ég reyni að hjálpa fólki að öðlast þau lífsgæði að komast út á vinnumarkaðinn eða í skóla, og að njóta sín þar.“ Áhugavert viðtal við Eirík Jón Líndal sálfræðing sem hefur verið meðferðaraðili í samstarfi við VIRK um árabil.