Fara í efni

Fréttir

Var alltaf að sanna mig

„Núna finnst mér þetta hafa verið frábært tækifæri til að fara í alla þessa sjálfskoðun og geta fundið út hvað hrjáði mig. Að horfa inn á við leiðir ýmislegt í ljós. Ég er metnaðargjörn en maður má ekki ganga á varaforða sinn.“

Viljum sýna samfélagslega ábyrgð

„Áherslan hjá okkur er að viðkomandi hafi hlutverk hjá fyrirtækinu. Sé hluti af samfélaginu okkar. Við höfum líka lagt áherslu á einstaklingurinn fá sinn „mentor“, það er einhvern sem styður hann í starfinu.“

17 milljarða ávinningur

17,2 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2018 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling var 12,7 milljónir króna.

Heilsuhjól heilbrigðara lífs

„Heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu.” Áhugavert viðtal við Machteld Huber um jákvæða heilsu.

Styrkjum VIRK úthlutað

Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna á ársfundi VIRK, alls til 13 aðila.

Beðið eftir þjónustu

Fyrsta þjónustumyndband VIRK er komið í loftið á íslensku og með enskum og pólskum texta.

Hafa samband