Fara í efni

Fréttir

Heilsuhjól heilbrigðara lífs

„Heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu.” Áhugavert viðtal við Machteld Huber um jákvæða heilsu.

Styrkjum VIRK úthlutað

Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna á ársfundi VIRK, alls til 13 aðila.

Beðið eftir þjónustu

Fyrsta þjónustumyndband VIRK er komið í loftið á íslensku og með enskum og pólskum texta.

Þrjár tilnefningar til stjórnunarverðlauna

Vigdís framkvæmdastjóri, Auður sviðsstjóri mannauðsmála og Jónína sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar eru tilnefndar til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2019.

Hafa samband