27.06.2025
Styrkjum VIRK úthlutað
Alls bárust 47 umsóknir og 22 þeirra fengu styrk þetta árið. Að þessu sinni var horft sérstaklega til þess að styrkja verkefni og/eða úrræði sem sniðin voru að þörfum einhverfra einstaklinga.
Hafa samband