Fara í efni

Fréttir

Stöndum með þolendum

VIRK og heildarsamtök stéttarfélaga hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.

Viðkvæmur hópur fær þjónustu við hæfi

Nýr samningur milli VIRK, Sjúkratrygginga Íslands, og Janusar um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjónustu við ungt fólk með flókinn og fjölþættan vanda.

Úthlutun styrkja VIRK

VIRK veitir árlega styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Auk þess veitir VIRK styrki til úrræða fyrir þolendur kynferðisofbeldis.

Auðveldum endurkomu til vinnu

Boðið var upp á fjölbreyttan hóp íslenskra og erlendra fyrirlesara á 15. ára afmælisráðstefnu VIRK sem haldinn var í Hörpu miðvikudaginn 31. maí 2023.

Össur og Vista VIRKT fyrirtæki 2023

Össur Iceland og Vista fengu viðurkenningu sem VIRKt fyrirtæki á ársfundi VIRK nýverið. Viðurkenningin var þá veitt í fyrsta sinn og verður veitt árlega héðan í frá.

Ársfundur VIRK 2023

Ársfundur VIRK var haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 13.30-15.30 í salnum Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

Forseti heimsótti VIRK

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heimsótti VIRK í Borgartún 18 og kynnti sér starfsemina.

Tveir Lúðrar til VIRK!

Það má ekkert lengur vitundarvakning VIRK sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofnuna Hvíta húsið hlaut tvo Lúðra á Ímark-deginum.

Hafa samband