Fara í efni

Fréttir

Auðveldum endurkomu til vinnu

Boðið verður upp á fjölbreyttan hóp íslenskra og erlendra fyrirlesara á 15. ára afmælisráðstefnu VIRK sem haldinn verður í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 31. maí 2023.

Össur og Vista VIRKT fyrirtæki 2023

Össur Iceland og Vista fengu viðurkenningu sem VIRKt fyrirtæki á ársfundi VIRK nýverið. Viðurkenningin var þá veitt í fyrsta sinn og verður veitt árlega héðan í frá.

Ársfundur VIRK 2023

Ársfundur VIRK var haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 13.30-15.30 í salnum Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

Forseti heimsótti VIRK

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heimsótti VIRK í Borgartún 18 og kynnti sér starfsemina.

Tveir Lúðrar til VIRK!

Það má ekkert lengur vitundarvakning VIRK sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofnuna Hvíta húsið hlaut tvo Lúðra á Ímark-deginum.

Auðveldum endurkomu til vinnu!

15. ára afmælisráðstefna VIRK verður haldinn í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 31. maí 2023. Takið daginn frá!

6.1% beiðna til VIRK uppfylla kröfur WHO um kulnun

Árið 2022 töldu 58% umsækjenda sig glíma við einkenni kulnunar, kulnun var nefnd sem ein ástæða tilvísunar í 14,1% beiðna til VIRK en 6,1% beiðnanna uppfylltu skilyrði WHO um kulnun.

Fleiri nýir en færri útskrifaðir

2.306 einstaklingar hófu starfsendurhæfingu á vegum VIRK á árinu 2022, 3% fleiri en árinu áður. 1.760 þjónustuþegar útskrifuðust frá VIRK á nýliðnu ári, 5% færri en 2021 en það ár var metár í útskriftum frá VIRK.

Upplýsingaöryggisvottun VIRK

Í lok árs 2022 hlaut VIRK upplýsingaöryggisvottun ISO/IEC 27001:2013 á allri starfssemi sinni, líklega fyrst sambærilegra stofnana hér á landi. Vottunin er endapunktur tæplega tveggja ára innleiðingar gæðakerfis VIRK um upplýsingaöryggi.

Hafa samband