Fara í efni

Fréttir

Símstöðin og Hrafnista VIRKT fyrirtæki 2024

Fimmtán fyrirtæki og stofnanir voru tilnefnd að þessu og á ársfundi VIRK var Símstöðinni og Hrafnistu Laugarás/Sléttuvegi veitt viðurkenningin VIRKT fyrirtæki 2024.

Ársfundur VIRK 2024

Ársfundur VIRK var haldinn mánudaginn 29. apríl á Grand Hótel Reykjavík.

19,4 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK

19,4 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2023 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam 12 milljónum króna samkvæmt nýútkominni skýrslu Talnakönnunar.

Kulnun: Staðreyndir og mýtur

Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík og VIRK bjóða upp á opna málstofu um kulnun og staðreyndir og mýtur hvað málefnið varðar þann 15. febrúar n.k.

Styrkir VIRK 2024

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2024.

Stöndum með þolendum

VIRK og heildarsamtök stéttarfélaga hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.

Viðkvæmur hópur fær þjónustu við hæfi

Nýr samningur milli VIRK, Sjúkratrygginga Íslands, og Janusar um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjónustu við ungt fólk með flókinn og fjölþættan vanda.

Hafa samband