18.09.2024
Er allt í gulu á þínum vinnustað?
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlitið buðu upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði á Teams miðvikudaginn 18. september. Upptöku af fundinum má finna í fréttinni.
Hafa samband