Fara í efni

Fréttir

Styrkir VIRK 2023

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2023.

Velvirk í starfi

Ný þjónusta forvarnasviðs VIRK sem miðar að því að efla starfsfólk og stjórnendur í starfi.

Styrkjum VIRK úthlutað

VIRK veitir einu sinni á ári styrki til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. 14 aðilar hlutu styrki að þessu sinni og heildarupphæð styrkja nam tæplega 29 milljónum króna.

Streitustiginn – myndband!

VIRK hefur gefið úr myndband um Streitustigann sem lýsir hvernig streita getur þróast og hvernig hægt er að bregðast við.

Ertu á svölum vinnustað?

VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins héldu örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.

Ársrit VIRK komið út

Í ársritinu má finna upplýsingar um starfsemi VIRK og árangur, fjölbreyttar greinar um starfsendurhæfingu og tengd viðfangsefni og fjölda fróðlegra viðtala við þjónustuþega, ráðgjafa, atvinnulífstengla, stjórnendur og þjónustuaðila VIRK.

Hafa samband