11.02.2020 VelVIRK auglýsingarnar virka 76% aðspurðra segja Er brjálað að gera? auglýsingarnar hafa vakið sig til umhugsunar um mikilvægi jafnvægis í starfi og einkalífi.
15.01.2020 Jákvæðir starfshættir á heilsueflandi vinnustað Illona Boniwell var aðalfyrirlesari á fjölsóttum morgunfundi um jákvæða starfshætti og heilsueflandi vinnustaði.
13.01.2020 Aldrei fleiri hjá VIRK Met sett bæði í aðsókn og útskrifuðum einstaklingum hjá VIRK annað árið í röð.
06.01.2020 Nýir þjónustuaðilar teknir inn fjórum sinnum á ári Frá og með 1. janúar 2020 verða umsóknir þeirra sem hafa áhuga á að verða þjónustuaðilar hjá VIRK afgreiddar fjórum sinnum á ári.
20.12.2019 Styrkir VIRK 2020 VIRK veittir einu sinni á ári styrki til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar.
13.12.2019 Dagbók VIRK 2020 Dagbók VIRK 2020 er komin út og má finna hjá ráðgjöfum okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.
04.12.2019 Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2020 Ársritið verður gefið út á ársfundi VIRK sem haldinn verður í aprílmánuði 2020.
14.11.2019 Heilsueflandi viðmið rýnd og mótuð Stjórnendur rýndu viðmið um heilsueflandi vinnustaði á markvissum morgunfundi.
07.11.2019 Hvar ert þú á Streitustiganum? Í alþjóðlegri viku vitundarvakningar um streitu gefur VIRK út bækling með Streitustiganum og góðum ráðum.