Ársriti VIRK 2020, sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu, má finna á prentuðu og rafrænu formi.
Hér á vefsíðu VIRK má finna bjargráð og verkfæri sem vinna gegn bakslagi og einnig virknihugmyndir, hollráð sérfræðinga og skilaboð frá atvinnulífstenglum.