Fara í efni

Fréttir

Ársrit VIRK 2020

Ársriti VIRK 2020, sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu, má finna á prentuðu og rafrænu formi.

Styrkjum VIRK úthlutað

Veittir voru styrkir til virkniúrræða og rannsóknarverkefnis, alls til 12 aðila.

Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2020.

Ársfundur VIRK 2020

Ársfundur VIRK, sem haldinn var með rafrænu sniði þriðjudaginn 28. apríl sökum samkomubanns, tókst vel.

Bakslagsvarnir í starfsendurhæfingu

Hér á vefsíðu VIRK má finna bjargráð og verkfæri sem vinna gegn bakslagi og einnig virknihugmyndir, hollráð sérfræðinga og skilaboð frá atvinnulífstenglum.

Aðlögun þjónustu VIRK vegna COVID-19

Þjónusta VIRK fer nú fram í gegnum fjarfundi, vef og síma en lokað er tímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofu VIRK. English below. Polski poniżej.

VelVIRK auglýsingarnar virka

76% aðspurðra segja Er brjálað að gera? auglýsingarnar hafa vakið sig til umhugsunar um mikilvægi jafnvægis í starfi og einkalífi.

Hafa samband