Fara í efni

Fréttir

Þróunarverkefni VIRK – Kulnun í starfi

Það er mikilvægt þegar rætt er um menn og málefni að ákveðin samstaða sé um skilgreiningar á því sem átt er við, þó vissulega geti verið skiptar skoðanir um málefnið. Umræður geta verið af hinu góða og mikilvægt að opnað sé á samtalið og fólk hvatt til að segja frá sér, sinni líðan og högum.

Horft til framtíðar: IPS – Individual placement and support

Einstaklingsmiðaður stuðningur við starfsleit - Individual placement and support (IPS) – er alltaf að festa sig betur í sessi hér á Íslandi sem og annars staðar en um er að ræða gagnreynda aðferðafræði sem hefur skilað góðum árangri þegar kemur að því að aðstoða einstaklinga inn á vinnumarkaðinn

Ár nýrra áskorana

Auk fjölgunar nýrra einstaklinga í þjónustu þá glímdu ráðgjafar, starfsmenn, þjónustuaðilar og þjónustuþegar við nýjar og um margt flóknar áskoranirnar sem fylgdu Covid-19.

Ársrit VIRK komið út

Hægt verður að nálgast ársritið á starfsstöðvum VIRK auk þess sem finna má ársritið rafrænt á Issuu og á vef VIRK.

Ársfundur VIRK 2021

Sökum samkomutakmarkana vegna COVID-19 þá var ársfundur VIRK haldinn með rafrænu sniði þriðjudaginn 27. apríl kl. 13.00-14.00.

VIRK á nýjum stað

VIRK hefur flutt skrifstofur sínar og þjónustuver í Borgartún 18.

Blásið til sóknar í rannsóknum

Sett hefur verið fram ný rannsóknastefna VIRK og verklag um rannsóknasamstarf. Leitast verður eftir rannsóknarsamstarfi við öflugt vísindafólk á vettvangi starfsendurhæfingar og sérstök áhersla lögð á samstarf við nemendur á meistara- og doktorsnámsstigi og leiðbeinendur þeirra.

Hafa samband