Fara í efni

Fréttir

Aldrei fleiri hjá VIRK

Met sett bæði í aðsókn og útskrifuðum einstaklingum hjá VIRK annað árið í röð.

Styrkir VIRK 2020

VIRK veittir einu sinni á ári styrki til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar.

Dagbók VIRK 2020

Dagbók VIRK 2020 er komin út og má finna hjá ráðgjöfum okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Hafa samband