Fara í efni

Fréttir

Ár nýrra áskorana

Auk fjölgunar nýrra einstaklinga í þjónustu þá glímdu ráðgjafar, starfsmenn, þjónustuaðilar og þjónustuþegar við nýjar og um margt flóknar áskoranirnar sem fylgdu Covid-19.

Ársrit VIRK komið út

Hægt verður að nálgast ársritið á starfsstöðvum VIRK auk þess sem finna má ársritið rafrænt á Issuu og á vef VIRK.

Ársfundur VIRK 2021

Sökum samkomutakmarkana vegna COVID-19 þá var ársfundur VIRK haldinn með rafrænu sniði þriðjudaginn 27. apríl kl. 13.00-14.00.

VIRK á nýjum stað

VIRK hefur flutt skrifstofur sínar og þjónustuver í Borgartún 18.

Blásið til sóknar í rannsóknum

Sett hefur verið fram ný rannsóknastefna VIRK og verklag um rannsóknasamstarf. Leitast verður eftir rannsóknarsamstarfi við öflugt vísindafólk á vettvangi starfsendurhæfingar og sérstök áhersla lögð á samstarf við nemendur á meistara- og doktorsnámsstigi og leiðbeinendur þeirra.

Dagbók VIRK 2021

Dagbók 2021 er komin út og þjónustuþegar VIRK geta nálgast hana hjá ráðgjöfum sínum um allt land.

Hafa samband