21.01.2014
Núna hlakka ég til framtíðarinnar
Svo fengum við hjónin fjármálaráðgjöf. Þótt staðan sé slæm, þá létti okkur báðum mjög við að fá nákvæma úttekt á því hver hún raunverulega er. Núna vitum við hvað þarf að gera, horfumst í augu við vandamálin og tökumst á við þau í sameiningu. Þetta skiptir okkur bæði miklu máli.