22.01.2014
Ekki fórnarkostnaður, heldur nauðsyn
„Þeir, sem eru fjarverandi vegna veikinda, ætla oft að bæta fjarvistirnar upp með því að leggja margfalt harðar að sér þegar þeir snúa aftur til starfa. Í Smiðjunni ríkir hins vegar fullur skilningur á að menn verða að fara rólega af stað, á meðan þeir eru að ná upp fyrri starfsgetu. Í raun byggir þetta starf á sömu forsendum og Starfsendurhæfingarsjóður. Skert starfsgeta þýðir ekki að fólk geti ekki lagt sitt af mörkum áfram.“