26.08.2014
Nýir starfsmenn hjá VIRK
Tveir nýir ráðgjafar hófu störf nýverið, Elín M. Andrésdóttir fyrir félög háskólamanna og Kristín Björg Jónsdóttir fyrir verkalýðsfélögin á Akranesi. Þá hóf Hrefna Guðmundsdóttir störf sem sérfræðingur á starfsendurhæfingarsviði.