18.07.2014
„Markmiðið var alltaf að komast í vinnu aftur“
Steinþór B. Jóhannsson leitaði til VIRK og komst á vinnustaðasamning hjá Prentmeti að lokinni starfsendurhæfingu. Honum var vel tekið, fékk góða aðstoð og var fastráðinn hjá fyrirtækinu.