21.01.2014
Nýtti mér öll úrræðin
„Ég hafði ekki hugmynd um að mér byðist svona góð ráðgjöf hjá stéttarfélaginu mínu, Félagi iðn- og tæknigreina. Þegar Sigrún Sigurðardóttir ráðgjafi hafði farið yfir stöðuna með mér leit allt miklu betur út,“ segir Gunnar Ágúst Pálsson málari.