20.11.2014
Virkur vinnustaður á ríkt erindi
„Svona þróunarverkefni eins og Virkur vinnustaður á vissulega ríkt erindi inn á vinnustaði og tekst betur til ef starfsfólkið leggur sig fram og einhver utanaðkomandi, í okkar tilviki VIRK, heldur utan um þróunarferlið.“