07.01.2015
Starfsendurhæfing öflugasta sparnaðartækið
„Það er mikið vandamál að lenda á örorkubótum og starfsendurhæfing er bæði mikilvæg fyrir þjóðfélagið og örorkuþega,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í frétt á mbl.is.