Fara í efni

Fréttir

Virkur vinnustaður - Málþing 5. maí

Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16.

Ársfundur VIRK 21. apríl

Ársfundur VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2015 kl. 13:00 – 15:00 á Grand Hótel og er öllum opinn.

Með tromp á hendi frá VIRK

Hafin er kynningarherferð til að kynna hlutverk og þjónustu VIRK og til að fjölga möguleikum þeirra sem lokið hafa starfsendurhæfingu.

Starfsendurhæfing í Vestmannaeyjum

Ráðgjafi VIRK í Eyjum er í samstarfi við ýmsa fagaðila sem veita þjónustu eftir mat á þörfum hvers og eins einstaklings.

Mannabreytingar hjá VIRK

Svana Rún Símonardóttir og Anna Magnea Bergmann hófu störf nýverið. Svana Rún sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu og Anna Magnea sem læknaritari á rýnideild.

3800 einstaklingar útskrifast frá VIRK

Um áramót voru um 2.400 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK. Tæplega 3800 einstaklingar hafa útskrifast frá VIRK frá upphafi og um 74% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.

Enginn svikinn af VIRK

Magnús Árni Gunnlaugsson varð óvinnufær eftir sjóslys, leitaði til VIRK og náði góðum árangri í starfsendurhæfingu sinni.

Sex ára þróun starfsgetumats

Fagleg þróun starfsendurhæfingar hjá VIRK hefur m.a. verið miðuð að því hún nýtist í þróun á nýju starfsgetumati hér á landi sem bráðnauðsynlegt er að taka upp.

Hafa samband