15.04.2015
Virkur vinnustaður - Málþing 5. maí
Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16.
Hafa samband