Fara í efni

Fréttir

Fólk ber ábyrgð á eigin heilsu

Fróðlegt viðtal við Guðleifi Birnu og Kristbjörgu, systur og starfsendurhæfingarráðgjafa, um starfið hjá VIRK og sýn þeirra á samfélagið.

Álag, streita, kulnun og kyn

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnar VIRK 2017-2018, segir m.a. að skoða þurfi stóru myndina þegar litið er til streitusjúkdóma og kulnunar.

Jafnlaunavottun VIRK

VIRK fékk jafnlaunavottun ÍST 85:2012 fyrst fyrirtækja og stofnana í sínum stærðarflokki.

Stökk beint út í djúpu laugina

Elísabet Inga þurfti að hverfa frá vinnumarkaði vegna margvíslegs heilsuvanda. Hún náði góðum árangri í starfsendurhæfingu sinni og snéri aftur inn á vinnumarkaðinn sem sundlaugarvörður í lauginni þar sem hún stundaði áður sundleikfimi.

Tímabundnar tafir á afgreiðslu erinda

Tafir geta orðið á afgreiðslu erinda og reikninga hjá VIRK vegna á upptöku á nýja upplýsingakerfinu en unnið verður hörðum höndum af því að lágmarka þá töf.

Þegar kona brotnar

VIRK og Geðhjálp stóðu saman að málþingi um geðheilbrigði kvenna og leiðir til lausna. Sjá upptökur af erindum hér að neðan.

Meðmælaeinkunn VIRK mjög há

Mikil ánægja er með þjónustu VIRK samkvæmt umfangsmikilli könnun sem Gallup gerði nýverið fyrir VIRK.

Hafa samband