Fréttir
24.03.2019
Beðið eftir þjónustu
Fyrsta þjónustumyndband VIRK er komið í loftið á íslensku og með enskum og pólskum texta.
04.03.2019
Þjónustuaðilar - Yfirsýn þjónustu og þjónustuframboðs
VIRK steig stórt skref inn í framtíðina í maí 2018 þegar tekið var í notkun nýtt upplýsingakerfi sem ætlað er að auka gæði og skilvirkni þjónustu í starfsendurhæfingu.
28.02.2019
Fjórar tilnefningar til Lúðursins
Er brjálað að gera, vitundarvakning VIRK, er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna í fjórum flokkum.
25.02.2019
Þrjár tilnefningar til stjórnunarverðlauna
Vigdís framkvæmdastjóri, Auður sviðsstjóri mannauðsmála og Jónína sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar eru tilnefndar til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2019.
21.02.2019
Heilsuefling á vinnustöðum
VIRK, Landlæknir og Vinnueftirlitið taka höndum saman um heilsueflingu á vinnustöðum.
05.02.2019
Hamingja á vinnustöðum er alvörumál!
Húsfyllir var á morgunfundi VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.
31.01.2019
Brjálað að gera?
Er brjálað að gera? er vitundarvakning sem VIRK hleypti af stokkunum í desember. Fréttablaðið ræddi við Ingibjörgu Loftsdóttur sviðsstjóra um verkefnið.
14.01.2019
Styrkir VIRK afhentir
Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna, alls til til níu aðila.
03.01.2019
Aldrei fleiri nýir og útskrifaðir
Met var sett í aðsókn og útskrifuðum einstaklingum hjá VIRK árið 2018.