Fara í efni

VIRK Fyrirmyndarfyrirtæki 2022

Til baka

VIRK Fyrirmyndarfyrirtæki 2022

VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja árið 2021 samkvæmt könnun VR sem send er á alla félagsmenn VR og þúsundir annarra starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Könnunin er ein viðamesta vinnumarkaðskönnun sem gerð er hér á landi.

Fyrirtækin sem eru í fimmtán efstu sætunum í hverjum flokki í könnuninni teljast til fyrirmyndar og fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2022. VIRK hlýtur þessa viðurkenningu í fimmta árið í röð.


Fréttir

06.06.2024
30.04.2024

Hafa samband