Fara í efni

Fréttir

Geðheilsa og vinnustaður

Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.

Hvernig líður þér í vinnunni?

VIRK og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum á Grand Hótel 10. október.

Vil nota reynslu mína til að hjálpa öðrum

Elísabet Esther glímdi við félagsfælni og kvíða og átti erfitt með að funkera. Leitaði til VIRK og í framhaldinu til Hringsjár starfs- og endurhæfingar, þaðan í nám í FB og í nám í Keili.

Vinnan hefur góð áhrif á mig

Ása Hrönn fór á örorku vegna veikinda en sneri aftur til vinnu eftir 16 ára hlé í hlutastarf að lokinni starfsendurhæfingu.

Aldrei eins margir hjá VIRK

19% fleiri einstaklingar eru í starfsendurhæfinguþjónustu á vegum VIRK nú en á sama tíma í fyrra.

12.000 leitað til VIRK

Í júlílok hafa alls 12.000 einstaklingar leitað til VIRK frá stofnun árið 2008 og 2.200 einstaklingar eru nú í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land.

Hafa samband