Fara í efni

Fréttir

Atvinnulífstenglar á ferð og flugi

Um 100 fyrirtæki eru nú í samstarfi við VIRK um að auðvelda endurkomu einstaklinga aftur inn á vinnumarkaðinn eftir langtíma veikindi eða slys.

Framúrskarandi fyrirtæki

VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2017 samkvæmt Creditinfo.

Þjálfarar þjálfaðir

VIRK stóð nýverið fyrir námskeiði um ICF, alþjóððlega flokkunarkerfið um fötlun og færni.

Ýta undir þrautseigju

Vigdís framkvæmdastjóri ræddi við Morgunblaðið um starfsemi VIRK og ábyrgð samfélagsins alls.

Aldrei fleiri nýir hjá VIRK

Um áramót voru tæplega 2.400 einstaklingar í þjónustu hjá VIRK, 17% fleiri en um síðustu áramót.

Dagbók VIRK 2018 komin út

Dagbókin er komin út og komin til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Hafa samband