10.01.2018 Ýta undir þrautseigju Vigdís framkvæmdastjóri ræddi við Morgunblaðið um starfsemi VIRK og ábyrgð samfélagsins alls.
04.01.2018 Aldrei fleiri nýir hjá VIRK Um áramót voru tæplega 2.400 einstaklingar í þjónustu hjá VIRK, 17% fleiri en um síðustu áramót.
27.12.2017 Dagbók VIRK 2018 komin út Dagbókin er komin út og komin til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.
21.12.2017 Skorað á ráðherra Heilbrigðisráðherra var afhent nýverið áskorun um bætta þjónustu við fólk með heilaskaða en einungis brotabrot þeirra fær meðferð.
15.12.2017 Auglýst eftir efni í ársrit 2018 Ársrit VIRK kemur út í apríl 2018. Hugmyndir að efni og/eða umfjöllunarefnum vel þegnar.
28.11.2017 Styrkir VIRK haust 2017 Ellefu aðilar hlutu styrki að þessu sinni til virkniúrræða og rannsóknar- og þróunarverkefna.
21.11.2017 Með tromp á hendi frá VIRK Ýtt hefur verið úr vör kynningarherferð grundvallaðri á sögum einstaklinga sem nýttu sér þjónustu VIRK til að ná árangri.
10.11.2017 VIRK atvinnutenging Aukinn stuðningur við einstaklinga í starfsendurhæfingu við að komast aftur út á vinnumarkaðinn.
24.10.2017 Atvinnutenging hjá VIRK Atvinnutenglarnir Líney og Magnús ræddu við Fréttablaðið um það hvernig VIRK vinnur að því að auðvelda farsæla endurkomu einstaklinga aftur til vinnu.