Fréttir
30.07.2018
Klúbburinn Geysir
Klúbburinn Geysir er þannig að þegar maður kemur og er ekki alveg til í að gera eitthvað þá er maður alltaf hvattur til þess að gera eitthvað, taka þátt. Og ef einhver treystir sér ekki þá gerum við það saman.
27.07.2018
Horfur ungs fólks sem er hvorki í námi né vinnu
Björk Vilhelmsdóttir félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá VIRK.
27.07.2018
VIRK reyndist heppilegur áfangastaður
„Það kom reglu á líf mitt að fara að vinna hjá Bakarameistaranum, fara í skóla og stunda reglubundna hreyfingu. Allt þetta hefur komið lífi mínu í ákveðið form sem mér líkar vel.“
20.07.2018
Gagnrýnin hugsun og fagleg ákvarðanataka
Henry Alexander Henrysson aðjúnkt við sagnfræði- og heimspekideild og sérfræðingur við Siðfræðistofnun HÍ.
19.07.2018
Bókarýni: Crazy Like Us, The Globalization of the Western Mind
Hildur Petra Friðriksdóttir, starfsendurhæfingarráðgjafi hjá VIRK, fjallar um bókina The Globalization of the Western Mind eftir Ethan Watters.
19.07.2018
Þjónustuaðilar
Ásta Sölvadóttir fer yfir árangursríkt samstarf VIRK við fagfólk um land og nýja þrepaskipting þjónustu í starfsendurhæfingu.
19.07.2018
Áfallaskúffan var yfirfull
„Ef ég ætti að gera upp samstarfið við VIRK í stuttu máli þá er hægt að draga það saman í eina setningu – ég væri ekki ofan jarðar ef ég hefði ekki notið aðstoðar VIRK.“
21.06.2018
Samfélagsskýrsla ársins – Ársrit VIRK tilnefnt
Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð, veitti nýverið í fyrsta sinn viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins.
11.06.2018
VIRK fyrirmyndarfyrirtæki
VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2018.