Elísabet Inga þurfti að hverfa frá vinnumarkaði vegna margvíslegs heilsuvanda. Hún náði góðum árangri í starfsendurhæfingu sinni og snéri aftur inn á vinnumarkaðinn sem sundlaugarvörður í lauginni þar sem hún stundaði áður sundleikfimi.
Tafir geta orðið á afgreiðslu erinda og reikninga hjá VIRK vegna á upptöku á nýja upplýsingakerfinu en unnið verður hörðum höndum af því að lágmarka þá töf.
„Ég hef orðað það svo að ég vildi heldur að viðkomandi lyki ferlinu eins og lagt var upp með og yrði starfsmaður hjá fyrirtækinu árum saman fremur en að hann stæði sig súper vel í þrjá mánuði – en yrði svo að hætta af því að hann hefði ætlað sér um of.“
„Samfélagið hefur þannig þörf fyrir vinnustaði með aukið umburðarlyndi gagnvart einstaklingum með geðræn vandamál og önnur krónísk
heilbrigðisvandamál.“