Fara í efni

Fréttir

ISO 9001 vottun VIRK

Gæðakerfi VIRK hefur verið formlega vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001 að lokinni úttekt BSI á Íslandi.

Frumkvöðlahugsun og félagsleg nýsköpun

Ragnhildur Bolladóttir verkefnisstjóri hjá VIRK tekur þátt í ráðstefnu um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun sem haldin verður í Malmö í marsbyrjun.

Ársfundur VIRK 5. apríl

Ársfundur VIRK verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 13-15 á Grand hótel Reykjavík. Á dagskrá verða hefðbundin ársfundarstörf.

5100 einstaklingar útskrifaðir frá VIRK

Um áramót voru um 1900 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK. 5100 einstaklingar hafa útskrifast frá upphafi og um 70% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.

Lækkun framlags til VIRK

Framlag atvinnurekenda og lífeyrissjóða til VIRK lækkar í 0.10% af stofni iðgjalds 1. janúar 2016.

Dagbók VIRK 2016 komin út

Dagbók VIRK 2016 er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þaðan sem henni verður dreift til einstaklinga í þjónustu.

Lægra framlags óskað

VIRK hefur farið fram á að gjöld sem atvinnulífið greiðir í sjóðinn verði lækkuð tímabundið auk þess að framlag ríkisins til VIRK árið 2016 verði lægra en fyrirhugað var.

Hafa samband