Fara í efni

Fréttir

Ráðgjafar VIRK gegna lykilhlutverki

VIRK hefur byggt upp öflugan ráðgjafahóp sem býr yfir einstakri þekkingu á sviði starfsendurhæfingar. Ráðgjafarnir gegna lykilhlutverki í starfsendurhæfingu einstaklinga.

„Atvinna besta meðferðin“

Deborah R. Becker og Robert E. Drake, hugmyndasmiðir og frumkvöðlar IPS hugmyndafræðinnar, sóttu VIRK heim nýverið.

IPS árangur í Laugarásnum

VIRK og geðdeild LSH Laugarási hafa síðan 2012 unnið að uppbyggingu árangursríkrar starfsendurhæfingar fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma.

Mikilvægt úrræði

Mikil ánægja ríkir með árangursríkt samstarf VIRK og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Aukið samstarf innan velferðarkerfisins

VIRK hefur lagt mikla áherslu á gott samstarf við alla aðila innan velferðarkerfisins með það að markmiði að tryggja góðan og samfelldan þjónustuferil fyrir einstaklinga.

Maður staðnar ekki í þessu starfi

Eymundur G. Hannesson bættist í ráðgjafahóp VIRK hjá VR fyrir ári. Hann er félagsráðgjafi að mennt og hefur starfað sem slíkur um árabil.

Fjölbreyttir fræðsludagar

48 ráðgjafar frá 15 starfsstöðvum um allt land sóttu vorfræðslu VIRK sem haldin var 20.-21. maí í Reykjavík.

Hafa samband