Fara í efni

Fréttir

12.000 leitað til VIRK

Í júlílok hafa alls 12.000 einstaklingar leitað til VIRK frá stofnun árið 2008 og 2.200 einstaklingar eru nú í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land.

Starfsendurhæfing um allt land

700 þjónustuaðilar eru í samstarfi við VIRK sem keypti þjónustu af þeim fyrir ríflega milljarð króna á síðasta ári.

Verðlaun veitt í samkeppni

Sól, sálfræði- og læknisþjónusta, Lýðheilsusetrið Ljósbrot og Hitt húsið hlutu verðlaun í samkeppni VIRK um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk.

Þjónustukönnun VIRK

Þátttakendur eru undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka bæði lífsgæði og vinnugetu.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2017 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.

Breyttir tímar - nýjar áskoranir

Áhugaverð erindi voru á dagskrá ársfundar VIRK sem haldinn var mánudaginn 24. apríl 2017 kl. 11:00 – 15:00 á Grand Hótel.

Hafa samband