Fara í efni

Fréttir

Aukinn skilningur á fjarveru

Fjóla Kristín starfsmannastjóri og Valgerður María aðstoðar-starfsmannastjóri bera samstarfi IKEA og VIRK góða sögu.

Fjölsótt og fróðleg ráðstefna

Árangursrík starfsendurhæfing samhliða markvissu matsferli var umfjöllunarefni fjölsóttrar ráðstefnu sem VIRK stóð fyrir í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 21. maí.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2015 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.

11 milljarða ávinningur af VIRK á árinu 2014

Á ársfundi VIRK fór Benedikt Jóhannesson yfir útreikninga Talnakönnunar á árangri VIRK á árinu 2014 en áður lágu fyrir útreikningar á ávinningi starfsins á árinu 2013. Niðurstaða Talnakönnunar er sú að ávinningur af starfi VIRK á árinu 2014 hafi verið um 11,2 milljarðar króna samanborið við 9,7 milljarðar á árinu 2013. Í þessu samhengi má benda á að rekstrarkostnaður VIRK á árinu 2014 var um 2 milljarðar samanborið við 1,3 milljarða á árinu 2013.

Virkur vinnustaður - Málþing 5. maí

Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16.

Ársfundur VIRK 21. apríl

Ársfundur VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2015 kl. 13:00 – 15:00 á Grand Hótel og er öllum opinn.

Hafa samband