15.12.2017 Auglýst eftir efni í ársrit 2018 Ársrit VIRK kemur út í apríl 2018. Hugmyndir að efni og/eða umfjöllunarefnum vel þegnar.
28.11.2017 Styrkir VIRK haust 2017 Ellefu aðilar hlutu styrki að þessu sinni til virkniúrræða og rannsóknar- og þróunarverkefna.
21.11.2017 Með tromp á hendi frá VIRK Ýtt hefur verið úr vör kynningarherferð grundvallaðri á sögum einstaklinga sem nýttu sér þjónustu VIRK til að ná árangri.
10.11.2017 VIRK atvinnutenging Aukinn stuðningur við einstaklinga í starfsendurhæfingu við að komast aftur út á vinnumarkaðinn.
04.10.2017 Hvernig líður þér í vinnunni? VIRK og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum á Grand Hótel 10. október.
26.09.2017 Starfsgetumat - Staða og næstu skref VIRK og ÖBÍ stóðu saman að morgunfundi um starfsgetumat miðvikudaginn 4. október.
05.09.2017 Aldrei eins margir hjá VIRK 19% fleiri einstaklingar eru í starfsendurhæfinguþjónustu á vegum VIRK nú en á sama tíma í fyrra.
28.08.2017 Norræn ráðstefna um starfsendurhæfingu Fimmta samnorræna ráðstefnan um starfsendurhæfingu verður haldin í Osló 1-3. október 2018.
09.08.2017 Myndband um starfsendurhæfingarferilinn Við fylgjum tveimur notendum þjónustu VIRK eftir í stuttu myndbandi sem VIRK vann með PIPAR.