Fara í efni

Fréttir

Með tromp á hendi frá VIRK

Hafin er kynningarherferð til að kynna hlutverk og þjónustu VIRK og til að fjölga möguleikum þeirra sem lokið hafa starfsendurhæfingu.

Starfsendurhæfing í Vestmannaeyjum

Ráðgjafi VIRK í Eyjum er í samstarfi við ýmsa fagaðila sem veita þjónustu eftir mat á þörfum hvers og eins einstaklings.

Mannabreytingar hjá VIRK

Svana Rún Símonardóttir og Anna Magnea Bergmann hófu störf nýverið. Svana Rún sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu og Anna Magnea sem læknaritari á rýnideild.

3800 einstaklingar útskrifast frá VIRK

Um áramót voru um 2.400 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK. Tæplega 3800 einstaklingar hafa útskrifast frá VIRK frá upphafi og um 74% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.

Enginn svikinn af VIRK

Magnús Árni Gunnlaugsson varð óvinnufær eftir sjóslys, leitaði til VIRK og náði góðum árangri í starfsendurhæfingu sinni.

Sex ára þróun starfsgetumats

Fagleg þróun starfsendurhæfingar hjá VIRK hefur m.a. verið miðuð að því hún nýtist í þróun á nýju starfsgetumati hér á landi sem bráðnauðsynlegt er að taka upp.

Starfsendurhæfing öflugasta sparnaðartækið

„Það er mikið vandamál að lenda á örorkubótum og starfsendurhæfing er bæði mikilvæg fyrir þjóðfélagið og örorkuþega,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í frétt á mbl.is.

Starfsendurhæfing um allt land

VIRK leggur höfuðáherslu á fjölbreytta og einstaklingsmiðaða þjónustu sem tekur mið af aðstæðum einstaklinga í þjónustu og leitar allra leiða til þess að tryggja framboð hennar um allt land.

Dagbók VIRK 2015 komin út

Dagbók VIRK 2015 er komin til ráðgjafa okkar um allt land þaðan sem henni verður dreift til einstaklinga í þjónustu og þeir hvattir til þess að nýta sér hana í starfsendurhæfingu sinni.

Hafa samband